Erling Haaland skoraði frábært mark fyrir Manchester City gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Haaland byrjar tímabilið á tvennu en hann Englandsmeistararnir unnu sannfærandi 3-0 sigur.
Fyrra mark Haaland var virkilega fallegt en hann bætti síðar við öðru og skoraði Rodri eitt.
Hér má sjá markið.
Erling Haaland first goal pic.twitter.com/1yd2hXqdV2
— United Standard (@Unitedstandad) August 11, 2023