fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

England: Haaland byrjar tímabilið á tvennu

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 21:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 0 – 3 Manchester City
0-1 Erling Haaland (‘4)
0-2 Erling Haaland (’36)
0-3 Rodri (’75)

Erling Haaland elskar fátt meira en að skora mörk en hann varð markakóngur Englands síðasta vetur.

Haaland og hans lið í Manchester City spilaði opnunarleik nýs tímabils í kvöld gegn Burnley.

Norðmaðurinn kemur sjóðandi heitur inn í nýja leiktíð og byrjar á tvennu er Englandsmeistararnir unnu sannfærandi sigur.

Haaland skoraði tvennu í fyrri hálfleik en miðjumaðurinn Rodri bætti svo við marki í þeim seinni.

Jóhann Berg Guðmundsson leikur með Burnley en fékk ekki tækifæri í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn