fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Emery staðfestir áhuga Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er í viðræðum við Galatasaray um hugsanleg kaup á Nicolo Zaniolo. Stjóri liðsins, Unai Emery, staðfestir þetta.

Orðrómar um að Zaniolo gæti farið til Villa fóru af stað í kjölfar meiðsla Emi Buendia sem verður lengi frá.

„Hann er á listanum en það eru fleiri einnig,“ segir Emery.

„Hann er einn þeirra sem gæti komið hingað. Það er samt ekki enn prósent.“

Zaniolo hefur aðeins verið hjá tyrkneska liðinu síðan í janúar en hann kom frá Roma.

Talið er að hann myndi kosta Villa um 26 milljónir punda.

Yfirmaður knattspyrnumála hjá Villa, Monchi, fékk Zaniolo til Roma er hann starfaði þar á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta