fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Eyþór líka kallaður til baka í Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 11:30

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur kallað Eyþór Aron Wöhler til baka úr láni frá HK. Ólafur Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, segir frá þessu í samtali við Vísi.

Eyþór var lánaður frá Blikum í nágranna sína í byrjun tímabils. Hann skoraði þrjú mörk fyrir HK. Sóknarmaðurinn hafði komið í Breiðablik frá ÍA fyrir tímabil.

Ólafur segir í samtalinu við Vísi að Blikar vonist til þess að ganga frá skiptum Eyþórs aftur til félagsins strax í dag svo kappinn geti spilað með liðinu gegn KA á sunnudag.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Blikar kalla til baka í dag en eins og 433.is sagði frá í morgun er Dagur Örn Fjeldsted kominn aftur frá Grindavík.

Breiðablik er í þriðja sæti Bestu deildarinnar, 13 stigum á eftir toppliði Víkings, auk þess sem liðið er í fullu fjöri í Evrópu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu