fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Haraldur tekinn við af Sigga Ragga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Guðmundsson mun stýra liði Keflavíkur út tímabilið en þetta var staðfest nú í kvöld.

Haraldur tekur við starfinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem hætti eftir 3-1 tap gegn HK í Bestu deild í gær.

Keflavík staðfesti brottför Sigga Ragga í kvöld og tilkynnti um leið að Haraldur myndi taka við keflinu.

Keflavík er á botni Bestu deildarinnar með aðeins tíu stig og er sjö stigum frá öruggu sæti.

Haraldur starfaði sem aðstoðarmaður Sigga Ragga og er ráðinn líklega aðeins út sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“