fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Tottenham samþykkir tilboð Bayern Munchen í Harry Kane

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 09:32

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að samþykkja tilboð Bayern Munchen í Harry Kane. The Athletic segir frá rétt í þessu.

Þar segir að tilboð Bayern upp á meira en 100 milljónir evra hafi verið samþykkt, en þýska félagið hefur verið á eftir Kane í allt sumar. Tottenham hefur hingað til hafnað öllum tilboðum en samþykkti það nýjasta.

Nú þarf Kane að ákveða hvað hann vill gera.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki viljað skrifa undir. Hann var hins vegar til í að vera hjá félaginu fram á næsta sumar.

Í frétt The Athletic segir að honum líki við að spila undir stjórn nýja stjóra Tottenham, Ange Postecoglou. Það er spurning hvernig þessar fréttir blasa við honum. Framvinda mála verður afar áhugaverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“