fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valskonur komust ekki á toppinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 21:46

Ásta Eir og Elín Metta. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1 – 1 Stjarnan
0-1 Sædís Rún Heiðarsdóttir
1-1 Amanda Jacobsen Andradóttir

Valskonur náðu ekki að komast á toppinn í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið mætti Stjörnunni.

Valur var einu stigi á eftir Blikum fyrir leikinn og áttu leik inni sem fór svo fram í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem þýðir að bæði Valur og Breiðablik eru með 33 stig eftir 15 leiki.

Blikar eru þó með töluvert betri markatölu og halda efsta sætinu í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze