fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Everton horfir til PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. ágúst 2023 15:30

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur mikinn áhuga á Hugo Ekitike hjá Paris Saint-Germain.

Ekiteke, sem er 21 árs gamall, kom til PSG frá Reims í fyrra og skoraði fjögur mörk á sínu fyrsta tímabili.

Everton vill nú fá hann og er líklegt að það yrði á láni til að byrja með. Everton hefði svo möguleika á að kaupa hann síðar meir.

Everton bjargaði sér naumlega frá falli annað tímabilið í röð í ensku úrvalseildinni í vor og reynir að styrkja sig fyrir komandi átök.

Hingað til hefur liðið aðeins fengið til sín þá Arnaut Danjuma á láni frá Villarreal og Ashley Young á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær