fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lendir Hojlund í því sama og Nunez?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. ágúst 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur líkt danska framherjanum Rasmus Hojlund við Darwin Nunez.

Um er að ræða tvo fljóta og kraftmikla leikmenn en Nunez skrifaði undir hjá Liverpool í fyrra og lenti í töluverðum vandræðum á sínu fyrsta tímabili.

Hojlund er genginn í raðir Man Utd frá Atalanta og gæti upplifað erfiðleika á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

,,Allir sem hafa séð hann spila vita hans gæði og hans eiginleika. Hann hentar ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Ferdinand.

,,Ég líki honum aðeins við Darwin Nunez hjá Liverpool. Hann tók eitt tímabil í að venjast deildinni. Hann er ungur framherji að koma í þessa deild en allir hans eiginleikar passa, hann hefði þó vilja byrja betur en hann gerði.“

,,Ég tel að við munun sjá annan Nunez á þessu tímabili en í fyrra. Það kæmi mér ekki á óvart ef það sama gerðist með Hojlund, eins mikið og ég vil að hann eigi frábært tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“