fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Myndin sem mun ‘sprengja’ internetið – ,,Vá, bara vá“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir knattspyrnuaðdáendur hafa tjáð sig um nýja mynd þar sem stórstjörnur koma fyrir.

Um er að ræða Brasilíumenn en aðeins tveir af þeim spila í dag þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Joao Mendes.

Mendes er sonur goðsagnarinnar Rivaldo sem hefur lagt skóna á hilluna en gerði garðinn frægan með liðum eins og Barcelona.

Tveir aðrir fyrrum leikmenn Barcelona eru í mynd eða Ronaldo og Ronaldinho sem eru einnig hættir.

Myndin hefur vakið svakalega athygli á samskiptamiðlum og hafa margir aðdáendur tjáð sig um hana.

,,Þetta er myndin sem mun sprengja internetið,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Vá, bara vá. Ég hef ekki séð eins mikil gæði á einni mynd.“

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir