fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Buffon staðfestir tíðindin – Ótrúlegur ferill

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 14:00

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Gianluigi Buffon hefur staðfest að hanskarnir séu komnir á hilluna frægu.

Fregnir af þessu voru farnar að kvisast út en hann staðfestir þetta sjálfur á samfélagsmiðlum.

Buffon er orðinn 45 ára gamall og átti ótrúlegan feril. Hann spilaði síðast hjá Parma, uppeldisfélaginu sínu, þar sem hann hefur verið í tvö ár.

Markvörðurinn er auðvitað frægastur fyrir tíma sinn hjá Juventus.

Þá á Buffon 176 A-landsleiki að baki fyrir hönd Ítala.

Buffon varð tíu sinnum ítalskur meistari, sex sinnum ítalskur bikarmeistari, einu sinni heimsmeistari landsliða og einu sinni franskur bikarmeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum

Biðja fólk um að virða einkalíf hans eftir mikið áreiti: Mynd af syninum gerði marga reiða – Tveir myrtir í borginni fyrir 25 árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum