fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Íslenskt dómaratríó í Sambandsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður íslenskt dómaratríó í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Um er að ræða seinni leik Larne FC frá Norður-Írlandi og Balkani frá Kósóvó í 2. umferð Sambansdeildarinnar. Fyrri leiknum lauk 3-0 fyrir síðarnefnda liðið og fer seinni leikurinn frá á heimavelli Larne.

Þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson mynda dómaratríóið og fjórði dómari verður Ívar Orri Kristjánsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli