fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Raya búinn að semja við Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya, markvörður Brentford, hefur náð samkomulagi við Arsenal um persónuleg kaup og kjör.

Markvörðurinn á aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford og fer að öllum líkindum í sumar. Hann hafði verið orðaður við Bayern Munchen en vill frekar fara til Arsenal.

Þar fyrir er Aaron Ramsdale sem hefur verið aðalmarkvörður undanfarin tvö ár. Hann gæti nú verið að fá mikla samkeppni ef Raya mætir á svæðið.

Nú hefur Raya sjálfur samið við Arsenal og látið Brentford vita að hann langi á Emirates leikvanginn.

Nú þurfa félögin aðeins að ná saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“