fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

PSG endurvekur áhuga sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 16:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur áhuga á að fá Randal Kolo Muani til liðs við sig áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. L’Equipe segir frá.

Franski framherjinn gekk í raðir Frankfurt í fyrra og fór á kostum, skoraði 23 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

PSG hefur áður sýnt Muani áhuga og hefur nú endurvakið hann.

Nasser Al-Khelaifi stjórnarformaður PSG er mjög áhugasamur um hinn 24 ára gamla Muani og ætlar að hitta fulltrúa leikmannsins persónulega á næstunni.

Muani á að baki níu A-landsleiki fyrir Frakkland og var í hópi liðsins á HM í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum