fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Mane fer í læknisskoðun í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga er Sadio Mane á leið til Al Nassr og fer hann í læknisskoðun í kvöld.

Senegalinn gengur í raðir sádi-arabíska félagsins frá Bayern Munchen, þar sem hann hefur verið í eitt ár.

Dvöl Mane hjá þýska stórliðinu var misheppnuð eftir frábæra tíma hjá Liverpool.

Al Nassr, sem meðal annars er með Cristiano Ronaldo innanborðs, borgar 24 milljónir punda fyrir Mane og mun kappinn þá þéna 24 milljónir punda á ári í laun, skattfrjálst.

Skiptin verða að öllum líkindum staðfest eftir að læknisskoðun er lokið, en sem fyrr segir fer hún fram í kvöld.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ