fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Markmaður Arsenal á óskalista Forest

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Arsenal, er eftirsóttur í sumar og er lið í ensku úrvalsdeildinni að horfa til hans.

Turner er ekki aðalmarkvörður Arsenal en hann kemur frá Bandaríkjunum og spilaði sjö leiki á síðustu leiktíð.

Samkvæmt Athletic er Nottingham Forest að horfa til Turner sem vonast til að fá fleiri mínútur til að halda sæti sínu í landsliðinu.

Arsenal ku vera opið fyrir því að leyfa Turner að fara sem gæti opnað dyrnar fyrir Rúnar Alex Rúnarsson sem varamarkvörð.

Rúnar myndi vera númer tvö eða þá Karl Hein sem kemur frá Eistlandi og á að baki 22 landsleiki fyrir þjóð sína.

Talið er líklegra að Hein taki stöðu Turner ef hann færir sig um set en hann hefur aðeins spilað einn leik fyrir Arsenal hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield