fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Saint-Maximin farinn til Sádí Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júlí 2023 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin er genginn í raðir Al-Ahli í Sádí Arabíu en þetta var staðfest í dag.

Um er að ræða 26 ára gamlan vængmann sem stóð sig vel með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Það var ekki vilji Newcastle að selja en það var þörf á því til að standast fjárhagsreglur.

Frakkinn hjálpaði Newcastle að ná Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð og verður sárt saknað á St. James’ Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax