fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Birnir fer ekki fet og krotar undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason hefur framlengt samning sinn við Víking R. til 2025. Félagið staðfestir þetta í morgunsárið.

Samningur Birnis, sem er 26 ára gamall, átti að renna út eftir þessa leiktíð og hafði hann til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Nú er hins vegar ljóst að kantamaðurinn verður áfram í Víkinni, þar sem hann hefur átt frábært tímabil.

„Það er gríðarlega sterkt að vera búnir að framlengja við Birni Snæ sem hefur verið virkilega öflugur fyrir okkur seinustu tvö ár og heldur sífellt áfram að bæta sinn leik. Hann er mjög mikilvægur leikmaður innan sem utan vallar og er frábær fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina sem er að stíga sín fyrstu skref í Meistaraflokki Víkings,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari við heimasíðu Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar