fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Birnir fer ekki fet og krotar undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason hefur framlengt samning sinn við Víking R. til 2025. Félagið staðfestir þetta í morgunsárið.

Samningur Birnis, sem er 26 ára gamall, átti að renna út eftir þessa leiktíð og hafði hann til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Nú er hins vegar ljóst að kantamaðurinn verður áfram í Víkinni, þar sem hann hefur átt frábært tímabil.

„Það er gríðarlega sterkt að vera búnir að framlengja við Birni Snæ sem hefur verið virkilega öflugur fyrir okkur seinustu tvö ár og heldur sífellt áfram að bæta sinn leik. Hann er mjög mikilvægur leikmaður innan sem utan vallar og er frábær fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina sem er að stíga sín fyrstu skref í Meistaraflokki Víkings,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari við heimasíðu Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni