fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Bíða eftir PSG sem vill hærri upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 15:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti, miðjumaður Paris Saint-Germain, hefur þegar samþykkt þriggja ára samning við Al Hilal í Sádi-Arabíu. Franska félagið vill hins vegar að Al Hilal hækki boð sitt.

Hinn þrítugi Verratti ætlar sér að feta í fótspor fjölda stjarna í sumar og halda til Sádí. Hjá Al Hilal myndi hann leika með Ruben Neves, Sergej Milinkovic-Savic og Kalidou Koulibaly.

Al Hilal bauð PSG 30 milljónir evra fyrir leikmanninn en franska félagið mun að öllum líkindum heimta hærri upphæð.

Talið er að Al Hilal sé til í að bjóða hærra og að Verratti endi hjá félaginu.

Það er því aðeins undir PSG komið hvort Verratti fari eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira