fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Selfoss samdi við bandarískan framherja

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 17:00

Mynd: Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss hefur samið við framherjann Haley Marie Johnson.

Um er að ræða bandarískan leikmann sem kemur frá RKC Third Coast í 2.deild í Bandaríkjunum.

Hún er 23 ára gömul og á að styrkja lið Selfoss sem hefur verið í miklum vandræðum á tímabilinu en liðið er á botni Bestu deildarinnar.

Tilkynning Selfoss
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Haley Marie Johnson.

Johnson er 23 ára og kemur úr Milwaukee háskóla. Eftir útskrift hefur hún leikið með RKC Third Coast í 2.deild í Bandaríkjunum.

Vonar eru bundnar við að Haley muni bæta sóknarleik liðsins og valda usla í vörn andstæðingsins.

Velkomin Haley!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“