fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Vonar að vinur sinn taki sama skref í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, vonar innilega að miðjumaðurinn Moises Caicedo geri það sama og hann gerði í fyrra.

Cucurella yfirgaf þá lið Brighton fyrir Chelsea en upplifði ekki frábært fyrsta tímabil þar – sem og aðrir leikmenn.

Nú er talið að Caicedo sé á leið til Chelsea einnig frá Brighton en þessir tveir þekkjast nokkuð vel.

Cucurella hvetur Caicedo til að taka skrefið til Chelsea en hann hefur sjálfur greint frá því að það sé hans vilji að færa sig um set.

,,Ég hef lesið það margoft í fjölmiðlum að hann vilji koma hingað. Okkar samband er mjög gott,“ sagði Cucurella.

,,Hann er toppleikmaður og ef hann kemur hingað þá erum við með miðjumann í hæsta klassa í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi