fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Lengjudeildin: Enn tapar Þór á útivelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 16:58

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 1 – 0 Þór
1-0 Silas Songani(’80)

Vestri vann mikilvægan sigur í Lengjudeild karla í dag er liðið spilaði við Þór í eina leik dagsins.

Vestri gerir sér vonir um að komast í umspilssæti og þurfti á heimasigri að halda í dag.

Þórsarar hafa alls ekki verið sannfærandi á útivelli í sumar og það varð engin breyting á því.

Silas Songani skoraði eina markið á Ísafirði í dag til að tryggja Vestra sín 16 stig í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið