Breiðablik 3 – 1 ÍBV
1-0 Damir Muminovic (’20)
2-0 Viktor Örn Margeirsson (’34)
3-0 Klæmint Olsen (’44)
3-1 Hermann Þór Ragnarsson (’55)
Breiðablik var ekki í neinum vandræðum með lið ÍBV í eina leik kvöldsins í Bestu deild karla.
Bikar byrjuðu fyrri hálfleikinn gríðarlega vel og voru með sannfærandi 3-0 forystu er flautað var til leihlés.
ÍBV þurfti á ótrúlegum seinni hálfleik til að eiga möguleika og lagaði stöðunam á 55. mínútu er Hermann Þór Ragnarsson skoraði.
Það reyndist þó eina mark Eyjamanna í leiknum og vinna þeir grænklæddu sannfærandi 3-1 heimasigur.