fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar frábærir í fyrri hálfleik

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 19:57

Damir Muminovic. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 ÍBV
1-0 Damir Muminovic (’20)
2-0 Viktor Örn Margeirsson (’34)
3-0 Klæmint Olsen (’44)
3-1 Hermann Þór Ragnarsson (’55)
Breiðablik var ekki í neinum vandræðum með lið ÍBV í eina leik kvöldsins í Bestu deild karla.

Bikar byrjuðu fyrri hálfleikinn gríðarlega vel og voru með sannfærandi 3-0 forystu er flautað var til leihlés.

ÍBV þurfti á ótrúlegum seinni hálfleik til að eiga möguleika og lagaði stöðunam á 55. mínútu er Hermann Þór Ragnarsson skoraði.

Það reyndist þó eina mark Eyjamanna í leiknum og vinna þeir grænklæddu sannfærandi 3-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París