fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Fá hann aftur eftir afskaplega dapra dvöl á Spáni

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 18:00

Matt Doherty með Tottenham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Doherty er genginn aftur í raðir lið Wolves eftir afskaplega misheppnaða dvöl á Spáni.

Doherty yfirgaf Wolves fyrir Tottenham árið 2020 en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit í London.

Þessi 31 árs gamli leikmaður gekk svo í raðir Atletico á sex mánaða samningi á síðustu leiktíð en það gekk engan veginn upp.

Doherty spilaði yfir 300 leiki fyrir Wolves frá 2010 til 2010 en hann kom til liðsins frá Bohemians fyrir 13 árum.

Um er að ræða hægri bakvörð sem á að baki 36 landsleiki fyrir þjóð sína, Írland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga