fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

U19 hefur leik á EM á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 lið kvenna spilar sinn fyrsta leik á EM þriðjudaginn 18. júlí þegar það mætir Spáni klukkan 18:30.

Mótið fer fram í Belgíu og hefur liðið verið þar við æfingar síðustu daga. Ísland er í riðli með Spáni, Frakklandi og Tékklandi og eiga leiki þriðjudaginn 18. júlí, föstudaginn 21. júlí og mánudaginn 24. júlí.

Allir leikir Íslands á mótinu verða í beinni útsendingu á RÚV 2.

Liðin hafa mæst fimm sinnum í þessum aldursflokki og hafa Spánverjar unnið þrjá leiki, Ísland einn og einn hefur endað með jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“