fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Búið að staðfesta treyjunúmer Timber

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jurrien Timber er genginn í raðir Arsenal en hann er 22 ára gamall og kemur frá hollandi.

Arsenal er búið að staðfesta komu Timber en hann var áður hjá Ajax og er hollenskur landsliðsmaður.

Arsenal er búið að staðfesta númer Timber en hann mun óvænt klæðast treyju með tölunni 12 að aftan.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Arsenal fær í sumar en liðið var nú þegar búið að kaupa Kai Havertz frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“

Íslenska liðið búið að gera heimavinnuna fyrir þriðjudaginn – „Þurfum að nýta okkar móment“