fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Slæmt tap Víkings í Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 19:04

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staða Víkings í Sambandsdeildinni er slæm eftir 2-0 tap gegn Riga FC á útivelli í kvöld, um er að ræða fyrri leik liðanna.

Douglas Aurelio kom Riga yfir eftir um hálftíma leik og heimamenn bættu svo við öðru marki í þeim síðari.

Víkingar voru afar óheppnir með drátt en lið Riga er vel mannað og mikið hefur verið lagt í liðið.

Víkingur á seinni leikinn heima eftir viku þar sem liðið þarf að snúa við taflinu.

Riga FC 2 – 0 Víkingur R.
1-0 Douglas Aurelio
2-0 Marko Regza

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?