fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Verður sá dýrasti í sögu RB Leipzig

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lois Openda er á leið til RB Leipzig frá Lens í Frakklandi. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu þýska félagsins.

Openda er 23 ára gamall sóknarmaður sem þykir afar spennandi. Hann skoraði 21 mark fyrir Lens í frönsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Leipzig er þekkt sem góður áfangastaður fyrir unga leikmenn til að þróa sinn leik enn meira.

Nú er Openda á leið þangað fyrir 38 milljónir evra auk árangurstengdra greiðslna síðar meir.

Belginn mun skrifa undir fimm ára samning við Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?