fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fer frá Leeds til Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo er á förum frá Leeds til Katar.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur verið hjá Leeds síðan 2020 eða frá því liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Leeds féll hins vegar í vor og hafa miklar breytingar orðið.

Nú er Rodrigo á leið út um dyrnar og að ganga í raðir Al Rayyan í Sádi-Arabíu. The Athletic segir frá þessu og að þetta sé nánast frágengið.

Rodrigo skoraði 28 mörk í 97 leikjum fyrir Leeds á tíma sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“