fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Fer frá Leeds til Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrigo er á förum frá Leeds til Katar.

Þessi 32 ára gamli leikmaður hefur verið hjá Leeds síðan 2020 eða frá því liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Leeds féll hins vegar í vor og hafa miklar breytingar orðið.

Nú er Rodrigo á leið út um dyrnar og að ganga í raðir Al Rayyan í Sádi-Arabíu. The Athletic segir frá þessu og að þetta sé nánast frágengið.

Rodrigo skoraði 28 mörk í 97 leikjum fyrir Leeds á tíma sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn