fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ein breyting á landsliðshópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 13:32

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein breyting hefur verið gerði á hópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir vináttulandsleiki síðar í mánuðinum.

Anna Björk Kristjánsdóttir, nýr leikmaður Vals, kemur inn fyrir Ástu Eir Árnadóttur úr Breiðabliki.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Telma Ívarsdóttir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Anna Björk Kristjánsdóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Elísa Viðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Berglind Rós Ágústsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Amanda Andradóttir
Agla María Albertsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Kauptu miða á leikinn gegn Finnlandi hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag