fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Lést í sorglegu slysi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 08:30

John Berylson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Berylson, eigandi og stjórnarformaður Millwall, er látinn, 70 ára að aldri. Félagið staðfesti þetta með tilkynningu í gær.

Í henni segir að Berylson, sem skilur eftir sig eiginkonu og þrjú börn, hafi látist í „sorglegu slysi.“

Bandaríkjamaðurinn eignaðist meirihluta í Millwall 2007 þegar liðið var í ensku C-deildinni. Liðið hefur nú fest sig í sessi í næstefstu deild.

„Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að eigandi okkar og stjórnarformaður, John Berylson, er látinn,“ segir meðal annars í tilkynningu Millwall.

„Andlát John mun án efa hafa mikil áhrif á þá sem voru svo heppnir að þekkja hann. Hann var frábær og hlýr maður, mikill fjölskyldumaður og gaf svo mikið af sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt