fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Robert de Niro syrgir barnabarn sitt sem lést aðeins 19 ára að aldri

Fókus
Mánudaginn 3. júlí 2023 17:31

Leandro De Niro og afi hans Robert De Niro

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro De Niro Rodriguez, barnabarn Óskarsverðlaunaleikarans Roberts De Niro er látinn, aðeins nítján ára að aldri. Móðir hans Drena De Niro greindi frá þessum sorglegu tíðindum á samfélagsmiðlum í gær og minntist sonar síns.

„Þú hefur verið gleði mín, hjarta mitt og allt það sem var nokkurn tímann tært og raunverulegt í mínu lífi. Ég veit ekki hvernig ég mun fara að því að lifa án þín en ég mun reyna að halda áfram og deila þeirri ást og birtu sem þú veittir mér. Hvíldu í friði og eilífri paradís elsku drengurinn minn,“ skrifaði hún undir ljósmynd á Instagram-síðu sinni.

Drena er ættleidd dóttir De Niro frá hjónabandi hans við leikkonuna Diahnne Abbott en saman áttu þau svo soninn Raphael.Leandro ásamt afa sínum og móður Ekki hefur verið greint frá dánarorsök Lenadro en hann hafði látið til sína taka í leiklistinni eins og hinn heimsfrægi afi hans. Þar ber hæst hlutverk hans í kvikmyndinni A Star Is Born árið 2018 . Þá hefur hann meðal annars leikið í kvikmyndinni The Collection og Cabaret Maxime.

Leandro ásamt afa sínum og móður

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug