fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Var Arsenal að gera mistök? – ,,Þeir hljóta að sjá eitthvað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom Ray Parlour verulega á óvart þegar Arsenal festi kaup á sóknarmanninum Kai Havertz frá Chelsea.

Arsenal borgar 65 milljónir punda fyrir Havertz en hann getur leyst margar stöður í sókninni.

Parlour telur þó að Arsenal þurfi alvöru níu og er hissa á að félagið hafi borgað svo háa upphæð fyrir Þjóðverjann.

,,Kaupin á Havertz komu mér verulega á óvart því þeir þurftu á alvöru framherja að halda,“ sagði Parlour.

,,Gabriel Jesus er þarna, Eddie Nketiah hefur gert vel þegar hann fær tækifærið en þeir þurfa betri sóknarmann.“

,,Þeir ákváðu hins vegar að eyða hárri upphæð í Havertz. Edu og Mikel Arteta hljóta að sjá eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll