fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Var Arsenal að gera mistök? – ,,Þeir hljóta að sjá eitthvað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 17:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom Ray Parlour verulega á óvart þegar Arsenal festi kaup á sóknarmanninum Kai Havertz frá Chelsea.

Arsenal borgar 65 milljónir punda fyrir Havertz en hann getur leyst margar stöður í sókninni.

Parlour telur þó að Arsenal þurfi alvöru níu og er hissa á að félagið hafi borgað svo háa upphæð fyrir Þjóðverjann.

,,Kaupin á Havertz komu mér verulega á óvart því þeir þurftu á alvöru framherja að halda,“ sagði Parlour.

,,Gabriel Jesus er þarna, Eddie Nketiah hefur gert vel þegar hann fær tækifærið en þeir þurfa betri sóknarmann.“

,,Þeir ákváðu hins vegar að eyða hárri upphæð í Havertz. Edu og Mikel Arteta hljóta að sjá eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband