fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Arna Ýr og Vignir Þór orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júlí 2023 19:53

Arna Ýr og Vignir Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Ýr Jónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland og Vignir Þór Bollason kírópraktor og eigandi Líf Kírópraktík, giftu sig í dag í Háteigskirkju.

Hjónin eiga tvö börn, fjögurra ára dóttur og tveggja ára son.

Á samfélagsmiðlum má sjá að hjónin útfærðu dagskrá dagsins með skemmtilegum hætti, kirkjugesta beið Brúðkaupsblaðið, tímarit 1, það verður ekki annað. Þar má sjá dagskrá athafnarinnar, matseðil í veislunni og hjartnæma kveðju brúðhjónanna til gesta. Einnig var innpökkuð servíetta fyrir gleðitár gesta.

Séra Guðni Már Harðarson gaf brúðhjónin saman og feður þeirra voru svaramenn. Veislan er haldin í veislusal Sjálands í Garðabæ. Eygló Gísladóttir ljósmyndari sér um að fanga stóra daginn á filmu. Eva Ruza Miljevic var veislustjóri og tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kom og skemmti gestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Í gær

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“