fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Á barmi þess að verða liðsfélagi Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 22:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech fer í læknisskoðun hjá Al-Nassr á fimmtudag. Hann er því að öllum líkindum á barmi þess að ganga í raðir félagsins.

Ziyech er þrítugur og á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Hann var hins vegar í algjöru aukahlutverki á nýafstaðinni leiktíð og fer nú annað.

Kappinn hefur valið að fara í peningana í Sádi-Arabíu, en eins og allir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum farið í deildina þar undanfarið.

Talið er að Ziyech skrifi undir þriggja ára samning við Al-Nassr, en félagið er einnig með Cristiano Ronaldo innanborðs.

Ziyech skoraði alls 14 mörk í 107 leikjum fyrir Chelsea, en hann Meistaradeild Evrópu með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert