fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United að missa vitið – Boða til mótmæla gegn Glazer fjölskyldunni á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur stuðningsmanna Manchester United hefur boðað til mótmæla á Old Trafford á morgun til að mótmæla eigendum félagsins, Glazer fjölskyldunni.

Glazer fjölskyldan hefur verið með félagið í söluferli í átta mánuði en enginn niðurstaða hefur fengist.

Hópurinn sem kallar sig The 1958 hefur boðað til mótmæla á morgun á tíma og félagið kynnir nýjan búning sinn.

Sheik Jassim frá Katar og Sir Jim Ratcliffe hafa átt í löngum viðræðum við Glazer fjölskylduna án niðurstöðu.

Langur tími í söluferlinu hefur leitt til þess að Erik ten Hag er í óvissu um hvað hann getur gert á leikmannamarkaðnum í sumar.

Glazer fjölskyldan vill ekki eyða peningum í leikmenn ef þeir eru að selja félagið og nýr mögulegur eigandi getur ekkert gert á meðan ferlið er ekki klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer