fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn United að missa vitið – Boða til mótmæla gegn Glazer fjölskyldunni á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur stuðningsmanna Manchester United hefur boðað til mótmæla á Old Trafford á morgun til að mótmæla eigendum félagsins, Glazer fjölskyldunni.

Glazer fjölskyldan hefur verið með félagið í söluferli í átta mánuði en enginn niðurstaða hefur fengist.

Hópurinn sem kallar sig The 1958 hefur boðað til mótmæla á morgun á tíma og félagið kynnir nýjan búning sinn.

Sheik Jassim frá Katar og Sir Jim Ratcliffe hafa átt í löngum viðræðum við Glazer fjölskylduna án niðurstöðu.

Langur tími í söluferlinu hefur leitt til þess að Erik ten Hag er í óvissu um hvað hann getur gert á leikmannamarkaðnum í sumar.

Glazer fjölskyldan vill ekki eyða peningum í leikmenn ef þeir eru að selja félagið og nýr mögulegur eigandi getur ekkert gert á meðan ferlið er ekki klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld