fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

4 ára með meira en milljón fylgjendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 10:30

Foden ásamt fjölskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden og Rebecca Cooke hafa stofnað Instagram-reikning fyrir son sinn, Ronnie.

Foden er leikmaður Manchester City og vann hann þrennuna með liðinu á nýafstaðinni leiktíð.

Hann og Cooke hafa verið í sambandi lengi.

Þau stofnuðu Instagram-reikning fyrir soninn og tók aðeins 14 klukkutíma fyrir hinn 4 ára Ronnie að safna milljón fylgjenda.

Foreldrar Ronnie stjórna auðvitað reikningum og hafa birt tvær myndir. Þar er sá stutti með pabba sínum eftir sigur í Meistaradeild Evrópu á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United