fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ödegaard svarar sögusögnunum um PSG

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 13:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur svarað þeim sögusögnum að hann sé á leið til Paris Saint-Germain í sumar.

Útlit er fyrir að Ödegaard sé alls ekki á förum en hann spilar stórt hlutverk með enska stórliðinu.

Arsenal var nálægt því að vinna titilinn á síðustu leiktíð en lenti að lokum í öðru sæti á eftir Manchester City.

,,Ég á enn nokkur ár eftir af mínum samningi. Mér líður vel og vona að ég geti spilað hér í langan tíma,“ sagði Ödegaard.

Afar litlar líkur eru því á að Ödegaard sé að kveðja en hann skoraði 15 mörk fyrir félagið á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans