fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Jackson fer til Chelsea á 35 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fá inn enn einn sóknarmanninn en maður að nafni Nicolas Jackson er að koma til félagsins.

Jackson er 21 árs gamall og vakti athygli með Villarreal á Spáni á síðustu leiktíð.

Það er kaupákvæði í samningi Jackson upp á 35 milljónir evra og hefur Chelsea ákveðið að nýta sér það.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá en Jackson á eftir að ræða við enska félagið um eigin kaup og kjör.

Jackson skoraði níu mörk í síðustu átta leikjum sínum með Villarreal á síðustu leiktíð og er Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, afar hrifinn af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár