fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Langþráður draumur Sunnevu og Birtu rættist í London

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júní 2023 09:10

Vinkonurnar. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir og vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir héldu á vit ævintýranna til London á dögunum.

Vinkona þeirra og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir býr í borginni og hitti stöllurnar fyrir tónleika vinsæla söngvarans Harry Styles.

Sunneva og Birta, sem eru stjórnendur hlaðvarpsins Teboðið, hafa beðið lengi eftir því að sjá Styles á tónleikum en þær sögðu frá því í nýjasta þættinum – sem ber titilinn Harry Styles – að þær hafi keypt miðana í nóvember síðastliðnum.

Vinkonurnar mættar til London. Mynd/Instagram

Áhrifavaldarnir hafa verið iðnir við að birta myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og sérstaklega frá tónleikakvöldinu sjálfu en tríóið var í stíl. Litríkur kúreki virtist hafa verið þemað, Sunneva var bleik, Birta Líf fjólublá og Hildur Sif blá.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þær virtust hafa skemmt sér konunglega á tónleikunum eins og sjá má á myndbandi sem Birta Líf birti á Instagram.

Fleiri myndir og myndbönd má sjá á Instagram-síðum þeirra; Sunnevu, Birtu og Hildar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum