fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Þetta eru tíu bestu fræðibækur síðasta árs

Tíu fræðirit tilnefnd til verðlauna Hagþenkis – Verðlaunin veitt í mars

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 2. febrúar 2016 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu fræðirit eru tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis 2015 sem verða veitt í mars, en tilnefningarnar voru kynntar í Borgarbóksafninu rétt í þessu. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. En frá 2006 hefur tíðkast að tilnefna tíu höfunda og bækur til verðlaunanna.

Í ár eru eftirfarandi höfundar og bækur tilnefndar:

Bjarni F. Einarsson. Landnám og landnámsfólk. Saga af bæ og blóti. Skrudda.

með Passíusálmana
Mörður Árnason með Passíusálmana

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Bjarni Guðmundsson. Íslenskir sláttuhættir. Opna og Hið íslenska bókmenntafélag.

Gunnar Þór Bjarnason. Þegar siðmenningin fór fjandans til. Íslendingar og stríðið mikla 1914–1918. Mál og menning. (Lestu ritdóm DV um bókin)

Mörður Árnason (umsjón og ritstjórn). Passíusálmarnir. Crymogea. (Lestu viðtal DV við Mörð)

Ólafur Gunnar Sæmundsson. Lífsþróttur, næringarfræði fróðleiksfúsra. Ós.

eftir Soffíu Auði Birgisdóttur
Ég skapa þess vegna er ég eftir Soffíu Auði Birgisdóttur

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Páll Baldvin Baldvinsson. Stríðsárin 1938–1945. JPV. (Lestu viðtal DV við Pál Baldvin)

Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir. Rof. Frásagnir kvenna af fóstureyðingum. Háskólaútgáfan. (Lestu viðtal DV við Silju og Steinunni.)

Smári Geirsson. Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915. Sögufélag.

Soffía Auður Birgisdóttir. Ég skapa — þess vegna er ég. Um skrif Þórbergs Þórðarsonar. Opna. (Lestu viðtal DV við Soffíu)

Þórunn Sigurðardóttir. Heiður og huggun. Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Pútín sendir Vesturlöndum ógnvekjandi skilaboð – Æfa notkun kjarnavopna

Pútín sendir Vesturlöndum ógnvekjandi skilaboð – Æfa notkun kjarnavopna
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær