fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Segja Zidane hafa hafnað PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 21:30

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er sagður hafa hafnað því að taka við Paris Saint-Germain.

Þetta segir í staðarmiðlinum Le Parisien.

PSG er í leit að nýjum stjóra fyrir Christophe Galtier sem var rekinn.

Félagið vildi ráða Zidane en hann hefur sagt nei.

Zidane hefur á stjóraferlinum aðeins stýrt Real Madrid. Þar náði hann stórkostlegum árangri.

Talið er að PSG snúi sér nú að Julian Nagelsmann. Sá var síðast við stjórnvölinn hjá Bayern Munchen en hefur einnig verið með RB Leipzig og Hoffenheim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“