fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Bestu nektarbaðstrendur heims

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strípalingar og náttúruunnendur um allan heim hafa valið bestu nektarbaðstrandir sem veröldin býður upp á. Hægt er að skora þrennu með því að heimsækja Grikkland.

Margir sól- og náttúruunnendur eru til í að kasta af sér öllum klæðum þegar kemur að því að flagmaga í sólobaði. Það er þó ekki vel séð alls staðar á almannafæri, og því eru nektarbaðstrendur í boði fyrir strípalingana.

Sundfatafyrirtækið Pour Moi smellti í könnun og valdi 20 bestu nektarbaðstrendurnar meðal annars á umsögnum frá þeim sem hafa heimsótt staðina.

Efst á listanum er Haulover Beach Park í Florida í Bandaríkjunum, strönd sem teygir sig eins 600 metra og hefur verið yfirlýst nektarbaðströnd frá árinu 1991. Ströndin er sú lengsta og vinsælasta í Bandaríkjunum. Í öðru sæti er Prai de Tambaba í Brasilíu í Suður-Ameríku og í þriðja sæti Red Beach á grísku eyjunni Santorini. Spánn er vinsælasta landið með fjórar strandir af 20. Þrjár grískar strandir eru á topp tíu listanum: 

  1. Haulover Beach Park, Bandaríkin
  2. Praia de Tambaba, Brasilía
  3. Red Beach, Grikkland
  4. Patara Beach, Tyrkland
  5. Playa de los Muertos, Spánn
  6. Playa Zipolite, Mexókó
  7. Es Trenc, Spánn
  8. Praia do Abricó, Brasilía
  9. Banana Beach, Grikkland
  10. Paradise Beach, Grikkland

Það kemur kannski ekki á óvart að Ísland ratar ekki á listann. Þegar listi yfir þau lönd sem eiga flestar flettingar á vefnum í leit að nektarbaðströnd er skoðaður þá landa íslendingar tíunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta