fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er þriðja liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Grindavík í 8-liða úrslitum í kvöld.

Lengjudeildarliðið gaf heimamönnum ekkert eftir fyrir norðan í kvöld. KA komst þó yfir skömmu fyrir leikhlé með marki Birgis Baldvinssonar.

Um miðjan seinni hálfleik jafnaði Marko Vardic með svakalegu marki fyrir Grindvíkinga.

Það stefndi í framlengingu en á 87. mínútu leiksins skoraði Jakob Snær Árnason sigurmark KA.

Lokatölur 2-1. KA er því komið í undanúrslit ásamt Breiðabliki og Víkingi R.

Einn leikur er eftir í 8-liða úrslitum. KR tekur á móti Stjörnunni í Vesturbæ nú klukkan 20.

KA 2-1 Grindavík
1-0 Birgir Baldvinsson
1-1 Marko Vardic
2-1 Jakob Snær Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester