fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er þriðja liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Grindavík í 8-liða úrslitum í kvöld.

Lengjudeildarliðið gaf heimamönnum ekkert eftir fyrir norðan í kvöld. KA komst þó yfir skömmu fyrir leikhlé með marki Birgis Baldvinssonar.

Um miðjan seinni hálfleik jafnaði Marko Vardic með svakalegu marki fyrir Grindvíkinga.

Það stefndi í framlengingu en á 87. mínútu leiksins skoraði Jakob Snær Árnason sigurmark KA.

Lokatölur 2-1. KA er því komið í undanúrslit ásamt Breiðabliki og Víkingi R.

Einn leikur er eftir í 8-liða úrslitum. KR tekur á móti Stjörnunni í Vesturbæ nú klukkan 20.

KA 2-1 Grindavík
1-0 Birgir Baldvinsson
1-1 Marko Vardic
2-1 Jakob Snær Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“