fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Of mikill hiti í heitum potti

Jakob Snævar Ólafsson
Mánudaginn 5. júní 2023 12:30

Slökkviliðsbíll. Mynd: DV. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins segir frá því á Facebook-síðu sinni að meðal verkefna þess á síðasta sólarhring hafi verið eldur sem upp hafi komið í heitum potti á svölum íbúðar í miðborg Reykjavíkur.

Samkvæmt frétt mbl.is er íbúðin í fjölbýlishúsi við Klapparstíg. Nágrannar urðu fyrst varir við eldinn um klukkan hálf fimm í morgun og gerðu slökkviliðinu viðvart. Íbúar íbúðarinnar voru heima þegar eldurinn kom upp en þá sakaði ekki. Eldurinn náði ekki að breiðast út og var staðbundinn við pottinn. Það kemur ekki fram í frétt mbl.is hversu mikið skemmdur potturinn er.

Mynd af eldinum má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann

Fær 45 daga fyrir að ráðast á barnsmóður sína með stól og lemja hana í hnakkann