fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Þórsarar byrja á sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 2 – 1 Vestri
1-0 Marc Rochester Sörensen(’18)
1-1 Bjarki Þór Viðarsson(’43, sjálfsmark)
2-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’72)

Eina leik dagsins í Lengjudeildinni er nú lokið en Þór og Vestri áttust þá við á Akureyri.

Spilað var í Boganum á Akureyri en öll mörk leiksins gerðu leikmenn Þórs þars sem mark Vestra var sjálfsmark.

Bjarki Þór Viðarsson varð fyrir því óláni að gera sjálfsmark fyrir heimamenn sem kom þó ekki að sök eftir sigurmark Bjarna Guðjóns Brynjólfssonar er 18 mínútur voru eftir.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í deildinni og byrja Akureyringar af krafti að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur