fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fær mikið lof fyrir að gera daginn fyrir unga drenginn ógleymanlegan – Sjáðu mynd

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrod Bowen leikmaður West Ham fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir framkomu sína í gær fyrir leik gegn Liverpool.

Liverpool vann 1-2 sigur en fyrir leik mætti Bowen með heyrnaskjól yfir eyrunum á sér.

Ástæðan var sú að drengurinn sem leiddi hann út á völlinn var með heyrnaskjól.

„Vel gert að gera þetta, þetta lætur drengnum líða vel,“ skrifar einn á samfélagsmiðla.

Bowen er ein af stjörnum West Ham og drengurinn ungi mun vafalítið aldrei gleyma þessum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann