fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segist viss um hvar Bellingham endi og segir það augljóst

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Stan Collymore er handviss um hvar Jude Bellingham mun enda í sumar og segir hann svarið liggja augum uppi.

Bellingham er aðeins 19 ára gamall og einn eftirsóttasti leikmaður heims. Borussia Dortmund er opið fyrir því að selja leikmanninn í sumar á 130 milljónir punda.

Enski miðjumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Manchester City, Real Madrid og Liverpool, en síðastnefnda félagið hefur þó dregið sig úr kapphlaupinu.

„Ég held að hann endi hjá Manchester City og fari svo eftir fjögur til fimm ár, ásamt Erling Braut Haaland, til Real Madrid,“ segir Collymore.

„City er ótrúlega gott þegar kemur að því að verð sé uppgefið eða að um klásúlu sé að ræða. Þeir borga verðið og greiða leikmönnum svo himinnhá laun.

Ef þú ert Bellingham, af hverju myndir þú ekki vilja fara á Etihad? Sérstaklega þegar Pep Guardiola er þarna og getur unnið tvöfalt, jafnvel þrefalt. Hvað leikmanninn varðar finnst mér valið augljóst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota