Heppinn knattspyrnuunnandi var heldur betur naskur í getraunum á dögunum. Þá breytti hann 5 pundum í 90 þúsund pund.
Hann setti saman seðil sem innihélt níu leiki. Allir fóru þeir fram á Englandi og Skotlandi.
Alls voru líkurnar á að allir leikir seðilsins myndu ganga eftir hjá tipparanum 1 á móti 11.662.
Seðill tipparans
Wolves v Chelsea (29/10)
Leicester v Bournemouth (15/4)
Newcastle v Brentford (5/4)
Celtic v Rangers (4/6)
Aberdeen v Kilmarnock (10/11)
Hearts v St Mirren (3/1)
Motherwell v Livingston (23/20)
St Johnston v Ross County (12/5)
Alloa v Queen Of The South (2/1)