fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Urðar yfir Glazer fjölskylduna sem nú fer með söluferlið í þriðju umferð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 13:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United fer ekki fögrum orðum um Glazer fjölskylduna sem nú er með félagið í söluferli.

Glazer fjölskyldan hefur ákveðið að söluferlið fari í þriðju umferð og að þeir sem vilji kaupa félagið leggi fram nýtt tilboð.

Búist er við að ferlið taki að skýrast í lok apríl en Neville segir Glazer fjölskylduna gera þetta illa. Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe eru báðir með í ferlinum og vilja kaupa félagið.

„Þeir eru að búa þetta til á meðan þetta er í gangi, þetta er ömurlegt söluferli. Þeir verða að fara út fyrir lok maí til að nýr eigandi geti farið inn á markaðinn og haldið áfram,“ segir Neville.

„Að fara með þetta í þriðju umferð er bara skortur á heiðarlega, markaðurinn hefur ekki svarað þeim óskum sem þeir vilja. Það virðist sem hver einasti fjölskyldumeðlimur ætli að taka 1 milljarð punda úr þessu, þau eru fimm. Ef Glazer heldur áfram þá fer allt á annan endann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar